Færsluflokkur: Bloggar

Svik á svik ofan.

Það er kominn tími til að strengja áramótaheit. Sama heitið og ég gaf mér fyrir ári. Að á þessu ári. Sem er að byrja. Muni ég ekki strengja áramótaheit.

Til sölu.

Viltu kaupa fimmárablöðrur með glimmeri? Strákurinn sem átti þær dó. Daginn fyrir afmælið. Þær eru bláar. Blöðrurnar.

Einiberjarunn.

Göngum við í kringum einiberjarunn. Einiberjarunn, einiberjarunn. Göngum við í kringum einiberjarunn. Einiberjarunn, einiberjarunn. Göngum við í kringum einiberjarunn. Einiberjarunn, einiberjarunn. Göngum við í hring um einiberjarunn. Einiberjarunn,...

Jólagjöf til Guðs.

Gerðu svo vel. Gamli graður. Hér færðu bleikt sleipiefni með eplabragði. Og smokka. Svo þú eignist ekki fleiri krakka. Þessi eini sem þú átt er nefnilega búinn að valda nægum vandræðum. Gamli graður. Góði Guð. Gleðileg

Spáin 2011.

Gáfur geta gleði galt. Góðar grímur geislað. Samt er sykur og selta salt. Salatið og allt. Semíkommur og beislað. Vertu ekki með þetta væl Vonlausi vesalingur. Hlustaðu frekar á Hödda stæl Hann veit hvenær sú feita syngur. Og þegiðu svo fíflið...

Hvernig maður fær að ríða.

Það er enginn vandi að fá að ríða. Ef maður er á bíl. Og ef maður á peninga. Þá er ekkert mál að fá að ríða.

Skilaboð frá Strandamönnum.

Hey þú þarna. Helvítis fíflið þitt. Hvað gerðir þú við rjúpurnar? ---------- Já, já. Kanntu annan? Við sjáum í gegnum þig. ---------- Nei, þú skalt ekki segja meira. Blóðrauða svín. Komdu bara aldrei aftur í

Ef Jesú hefði ekki fæðst.

Ókey. Segjum að Jesú hefði ekki fæðst og Kristni væri ekki til. Hvernig væri lífið? Værum við þau sömu og við erum? Hefðum við það betra eða verra? Hvernig veistu? Viltu skipta?

Lýsing.

Hælbítar, hrekkjusvín, niðursetningar, dusilmenni, aumingjar, siðleysingjar, ömurlegu rottusvín, illmenni, ræflar, rónar, fífl, fávitar og aðrir bastarðar djöfullsins. Athugið.

Hræsni.

Við þurfum að láta valtara vegagerðar ríkisins valta yfir menn sem trúa ekki á Móður náttúru. Og sjá. Hvort þeir biðji ekki fyrir sér. Áður en blóðið spýtist úr þeim. Og væli á mömmu.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband