Makkanotendur eru gáfağri en PC-notendur.

Rannsóknirnar munu einnig sına ağ fólk sem notar PC-tölvur er mun greindarskertara en şeir sem nota Makka, enda er Internet Explorer ekki til fyrir Makka.

Şetta hefur lengi veriğ vitağ en ekki sannağ fyrr en nú.


mbl.is Notendur IE greindarskertir?
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt

« Síğasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Şetta er hlægileg "könnun"; Segir bara ağ şeir sem standa ağ henni séu fáráğlingar...


Ég nota mest Firefox í dag.. svo Chrome, líka IE; Notaği lengi vel ağeins IE, hann var á tímabili langbesti vafrinn.
Fæstir notendur af vöfrum/stırikerfum hafa hugmynd um hvağ er í gangi, nota yfirleitt şağ sem kemur meğ vélbúnaği.
Ég hugsa ağ MS geti stefnt şessum ağilum, gert şá gjaldşrota :)

Ég hef veriğ mikiğ í tech support, makka eigendur eru án nokkur vafa şağ fólk sem veit minnst um tölvur, ég segi samt ekki ağ şeir séu şroskaheftir.

DoctorE (IP-tala skráğ) 3.8.2011 kl. 09:19

2 Smámynd: Óli minn

Mér skilst líka ağ rannsóknin hafi leitt í ljós ağ şeir sem nota strætó séu mun greindari en şeir sem nota einkabíla. Reyndar hefur komiğ í ljós ağ bíleigendur eru ağ meğaltali meğ greindarvísitöluna 75 şannig ağ şeir eru í raun fávitar.

Óli minn, 3.8.2011 kl. 10:39

3 identicon

Ég hélt ağ PC stæği fyrir personal computer. Fellur makki ekki undir şağ?

Bjarki (IP-tala skráğ) 3.8.2011 kl. 14:20

4 identicon

IE hefur aldrei veriğ langbesti vafrinn - hann var hins vegar vafrinn sem leyfği mönnum ağ hakka mest inn í stırikerfiğ sem fékk flesta vefforritara til ağ vera lata og nota sér öryggisholurnar sem voru innbyggğar í hann. Nokkuğ sem ağrir vafrar leyfğu ekki og voru şess vegna taldir "síğri" 

Gulli (IP-tala skráğ) 3.8.2011 kl. 14:47

5 Smámynd: Óli minn

Ég hélt ağ PC stæği fyrir Pissing Contest.

Óli minn, 3.8.2011 kl. 17:18

6 Smámynd: Einar Örn Gissurarson

Talandi sem einstaklingur sem vinnur viğ tölvur; şá er ég ağ tala um Makka og vélar meğ Microsoft og/eğa Linux sett upp í şeim, get ég gefiğ ykkur merkilegan stağreynd.

Şær bila allar.

Annars er şetta leiğinda "Makki vs PC"rifrildi svo hundleiğinlegur tilbúningur ağ şağ hálfa væri nóg. Şegar fólk er ağ tala um PC vélar er şağ nánast undantekningarlausn ağ ræğa um vélar meğ Microsoft stırikerfi en şağ er ekkert til neitt sem heitir "PC tölva". Şetta eru tugir mismunandi fyrirtækja sem framleiğa mismunandi vélar og/eğa íhluti fyrir vélar sem eru allar titlağar sem PC tölvur. Dell, HP, IBM, Sony, Creative of mikill fjöldi af öğrum fyrirtækjum eru allir í şessu keppni og hellingur af fólki er ekki ağ skilja hversu erfitt şağ er fyrir Microsoft ağ búa til hugbúnağ sem virkar fyrir şetta allt saman. Şağ sama á viğ meğ Linux.

Makkar eru svo aftur á móti hannağar af Apple sem sér bæği um hugbúnağ og vélbúnağ fyrir şessar tölvur, şannig ağ şeir vita nákvæmlega hvağ gerir hvağ. Şağ gerir şær ağ tiltölulega öruggum tölvum, şağ skal enginn neita. En şegar şeir hefja şessar auglısingar şar sem şeir ráğast alltaf á şessa sömu gömlu grılu "Apple vs PC" şá missi ég alltaf smá virğingu fyrir şeim. Af sama skapi, enda ég alltaf á ağ fást viğ şennan smá hluta af Apple notendum sem hafa şenna lærğan hroka ağ tölvurnar şeirra skíti gulli og allt annağ sé drasl. Ef einhverjir eru meğ "Pissing Contest" şá eru şağ şeir.

Einar Örn Gissurarson, 3.8.2011 kl. 19:06

7 Smámynd: Einar Örn Gissurarson

Jæja. Nú held ég ağ sumir hafi ástæğu til ağ líğa soldiğ kjánalega.

http://www.bbc.co.uk/news/technology-14389430

Einar Örn Gissurarson, 3.8.2011 kl. 20:34

8 identicon

IE 4 bar höfuğ og herğar yfir ağra vafra, sama hvağ Gulli segir um öryggisgalla; şeir vafra sem voru şá voru ALLIR yfirfullir af öryggisholum; Flest/Öll vefsvæği voru galopin í allar áttir, bankar sem og ağrir vefir; Şá mátti alla hakka meğ einföldum sql-injection.

Jamm tölvutrúarbrögğ eru fyrir bjána. Lífiğ fyrir MS er langerfiğast şar sem şeir şurfa ağ styja svo margvíxlegan vélbúnağ.. blah

DoctorE (IP-tala skráğ) 3.8.2011 kl. 21:41

9 Smámynd: Óli minn

Mikiğ djö ... er ég feginn ağ hafa ekkert vit á şessu dóti.

Óli minn, 3.8.2011 kl. 22:37

10 identicon

Şessi könnun var grín og frekar greinarskert ağ taka strax mark á oft illa unnu copy/pasteinu beint frá reuters, sem er şağ eina sem íslenskir fjölmiğlar almennt hafa getu til, eğa alla vega er siğferğilegur metnağur şeirra til ağ vinna vinnuna sína ekki hærri en svo. Şeir ættu şví kannski ağ reyna ağ hækka eigin greindarvísitölu sem trúa copy/paste ruglinu frá Mogganum strax sem "stağreyndum", og şeir sem trúa copy/pasteinu frá visir.is og öğrum "Baugs"/ríkisstjórnarinnar miğlum ættu samstundis ağ færa sjálfræği sitt öğrum í hendur, til ağ skağa ekki sjálfan sig, şjóğina og mannkyniğ sökum pjúra dómgreindarskorts. Googliğ smá og şá sjáiğ şiğ á fréttum virtari miğla ağ şetta var DJ'Ok og ağ şiğ, herrar mínir, eru leiğitamir og heilaşvegnir, trúgjarnir og ósjálfstæğir sauğir. You have been warned..!

Elítisti (IP-tala skráğ) 4.8.2011 kl. 00:06

11 identicon

Og hér er sönnunargagniğ svo, fyrir veslings litlu IQ 80 uppana sem halda ağ şeir séu betri en ağrir menn afşví şeir hafa efni á ağ kaupa makka eins og útrásarvíkingarnir. The REAL Elite has spoken!!! http://www.winrumors.com/internet-explorer-users-arent-dumb-study-was-a-hoax/

Elítisti (IP-tala skráğ) 4.8.2011 kl. 00:07

Bæta viğ athugasemd

Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband