Færsluflokkur: Bloggar

Kollhúfan á E-Bay

Það eina sem er ekki gamlar lummur í þessari frétt er að kollhúfa páfans fauk út í buskann. Vafalaust hefur hún gert einhvern glaðann því ég gæti trúað að það fengist ágætur skildingur fyrir hana á E-Bay, tala ekki um ef hárlufsa af hans heilagleika...

Brjálað?

Ætli maður yrði ekki sjálfur "brjálaður" ef einhver ódámurinn væri búinn að stinga mann í bakið með spjótum? Ég get ekki að því gert en ég finn ekki til nokkurrar samúðar með fólki sem hefur gaman af því þegar dýr eru kvalin og pínd vísvitandi. Nautið...

Hvernig væri nú að þýða þetta á íslensku?

Voðalega er það eitthvað klént af mbl.is að senda þetta myndband út án þýðingar á íslensku. Mig minnir að einhvern tíma hafi verið sett lög um að íslenskir miðlar væru skyldugir til að texta allt erlent efni sem þeir sendu út. Var búið að afturkalla þau...

Makkanotendur eru gáfaðri en PC-notendur.

Rannsóknirnar munu einnig sýna að fólk sem notar PC-tölvur er mun greindarskertara en þeir sem nota Makka, enda er Internet Explorer ekki til fyrir Makka. Þetta hefur lengi verið vitað en ekki sannað fyrr en nú.

Hvað er með þennan Sidda?

Þegar tengillinn þar sem myndbandið á að vera er skoðaður kemur í ljós að hann vísar á svæði sem virðist tilheyra einhverjum á Mbl sem kallaður er "Siddi" ( http://www.mbl.is/mm/siddi/news/ ). Inn á það svæði þarf bæði aðgangsorð og leyniorð þannig að...

Venjulega óvenjulegur maður.

Svo virðist sem þessi fjöldamorðingi hafi verið ósköp venjulegur í háttum, a.m.k. nógu "venjulegur" til að engan gæti hafa grunað hvað hann ætlaði sér. Aldrei hafði hann komið við sögu lögreglunnar á neinn hátt og aldrei vakið neina sérstaka eftirtekt...

Allt öðrum að kenna.

Það sem Matthías Imsland er raunverulega að segja: "Það leiðindaatvik þegar nokkrir farþegar frá París töfðust um nokkra klukkutíma er alfarið á ábyrgð erlendra þjónustufyrirtækja. Iceland Express átti engan þátt í þessum leiðindum og ber því enga ábyrgð...

Einn af mörgum.

Ekki veit ég hvaða karlmaður á sextugsaldri þetta er sem fréttin greinir frá en veit hins vegar um marga aðra menn (og nokkrar konur) á ýmsum aldri sem eru einmitt sek um að hafa haft hundruði milljóna út úr saklausu fólki með svikum og svindli í eigin...

Óréttlæti.

Ég hitti Sævar nokkrum sinnum á lífsleiðinni og hvað sem annars má segja um hann er ég algjörlega sannfærður um að hann hafði ekki mannslíf á samviskunni og hafði enga hugmynd um hvað varð af Geirfinni sem hann var sakfelldur fyrir að hafa komið fyrir...

Senda þeim reikning.

Nú ættu þeir sem lokuðust þarna inni með bílana sína að sæta lagi og senda bílastæðasjóði háan reikning fyrir frelsissviptinguna.

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband