Allt öðrum að kenna.

Það sem Matthías Imsland er raunverulega að segja:

"Það leiðindaatvik þegar nokkrir farþegar frá París töfðust um nokkra klukkutíma er alfarið á ábyrgð erlendra þjónustufyrirtækja. Iceland Express átti engan þátt í þessum leiðindum og ber því enga ábyrgð á þeim heldur.


mbl.is „Algjörlega óboðlegt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Frekar klént.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.7.2011 kl. 18:44

2 identicon

Lengi vel var það viðkvæðið hjá IE að reyna að kenna Icelandair um allt sem fór úrskeiðið hjá þessu dæmalausa sýndarflugfélagi.  Nú í seinni tíð er það ávallt "þjónustuaðilar" félagsind sem eru ábyrgir fyrir öllum vændræðagangi  sem einkennir rekstur IE.  Það er aldrei neitt að hjá þeim skv. M.Imsland, allt öðrum að kenna. Aumkunarvert á vel við hérna. Hverjum skyldi það vera að  kenna að vélin var kyrrsett í Paris vegna þess að hún stóðst ekki ramp tékk?

Guðjón (IP-tala skráð) 17.7.2011 kl. 19:02

3 identicon

"Hverjum skyldi það vera að kenna að vélin var kyrrsett í Paris vegna þess að hún stóðst ekki ramp tékk?"

Er það ekki rétt munað að IE á ekkert í flugvélunum ? Þeir selja bara farmiða fyrir Fons svindlarann og koma flugfélaginu ekkert við.

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 17.7.2011 kl. 21:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband