5.2.2011 | 16:22
Traust
Traust er ekki eitthvað
sem menn kaupa í bakaríinu.
Traust öðlast menn
fyrir það sem þeir baka sjálfir.
Ef það bragðast vel
þá vilja menn meira.
Það er traust.
Passaðu þig samt á helvítis glassúrnum.
Hann er bara sykur.
Sem leysir upp tennurnar.
![]() |
Geir styður Bjarna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Góður
Sigurður Þórðarson, 5.2.2011 kl. 18:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.