9.9.2011 | 14:38
Hvaða, hvaða?
Óttalegur æsingur er þetta út af örlítilli víndrykkju. Jafngildir það fangelsi eða einhvers konar einangrunarbúðum að vera í fótboltalandsliði? Eru menn ekki farnir að taka þennan leik allt of alvarlega? Eftir allt saman þá snýst þetta ekki um að vinna heldur vera með. Eða ég hélt það a.m.k.
![]() |
Veigar Páll biðst afsökunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það væri nær að hella duglega í drengina fyrir hvern leik. Þá væri til staðar haldbær afsökun fyrir getuleysinu og aumingjahættinum.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.9.2011 kl. 14:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.